10 óþarfa staðreyndir dagsins
1. Hunangsflugur eru með loðin augu
2. Þú borðar að meðaltali 35.000 kökur yfir ævina
3. Sniglar eru með fjórar nasir
4. Höfrungar sofa alltaf með annað augað opið
5. Fleiri nota bláa en rauða tannbursta
6. Einn af hverjum fjórum ameríkönum hefur sést í sjónvarpi
7. Yfir ævina borðar þú mat sem vegur á við 6 fíla
8. Það er bannað með lögum að ropa eða hnerra í kirkjum í Omaha, Nebraska (eins gott að ég fari ekki þangað!)
9. Sumar tegundir bandorma borða sjálfa sig ef þeir finna ekkert fæði
10. Maurar teygja sig þegar þeir vakna á morgnanna
En bráðnauðsynlegar til að lífga uppá daginn. Það er ekki spurning.
kv Þorbjörg