<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/18310621?origin\x3dhttp://longlovelust.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

I am the it girl

 

Rugl dagsins - ég held mér sé ekki ætlað að blogga!!!!

Jahérna hér! Ég held að mér sé ekki ætlað að blogga!! Ég semsagt skrifaði heillangt blogg í gær og æ æ, netið fraus þannig að allt datt út!! ok, ég blótaði því bara smá og endurskrifaði bloggið. Það datt ekki út en ég var ekki að koma því á netið vegna þess að ég komst ekki inn á þessa blessuðu blogger.com síðu! Og núna þegar ég er í góðu netsambandi á Bifröst er bloggfærslan föst í tölvunni minni í Reykjavík, frábært! En þetta er nú ekki allt, ég ákvað, fyrst að blóggið síðan í gær er í gíslingu í Reykjavík, að skrifa bara annað blogg! Semsagt bráðskemmtilega sögu, ég var að verða komin vel á veg með hana og þá tókst mér AÐ LOKA glugganum!!! og að sjálfsögðu datt allt út!! aaarrrrggg! Spurning um að fara að skrifa þetta bara í word og ýta á save á svona 5 sek fresti! En já.. bloggin koma bæði, fljótlega..

Yfir og út

 

for this post

 
Anonymous Nafnlaus Says:

Bíddu, ég hélt að þú KYNNIR á tölvur.... múhahahaha... :P

 
 
Blogger Hrafnhildur Says:

fruss!! ég kann það alveg! :p

 
 
Anonymous Nafnlaus Says:

hrafnhildur bara þykist vera nörd en er það svo ekkert!! er það málið?

 

Hvað segir þú?

 
 
free html hit counters
Dicks Sporting Goods Store
web statistic