Rugl dagsins - líf mitt með tónlist
Já allt er nú bullið til á netinu... Þar sem ég hef ekkert merkilegt um að blogga þá ákvað ég að skella hérna inn smá gríni sem gengur út á það að finna út hvernig tónlistin væri ef líf manns væri bíómynd... Hér kemur svo listinn
IF YOUR LIFE WAS A MOVIE, WHAT WOULD THE SOUNDTRACK BE?
(Viltu vinur minn vita, ef líf þitt kvikmynd væri, hvurskyns músík hún bæri?)
So, here's how it works:
(Soddan virkar havaríið )
1. Open your library (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, etc)
(Opn þinn tónsarp (iTóna, alvöru pc mp3spilara, drasl mp3 spilara, iBú, o.s.frv)
2. Put it on shuffle
(Lát á vanröðun)
3. Press play
(Þrýst á leika)
4. For every question, type the song that's playing
(Sérhverri spurningu skal fylgja það lag sem leikið er á þeim tíma)
5. When you go to a new question, press the next button
(Þegar næsta spurning er tækluð, þrýstu á "Næsta" hnappinn)
6. Don't lie and try to pretend you're cool...
(Berðu ekki ljúgvitni um eiginn nördaskap).
Opening Title/Byrjunarlag:
Hot Shit - Nelly
Jájá ég er auðvitað svo svaka heit ;)
Waking Up/Þegar ég vakna:
Stickwitu – pussycat dolls
First Day Of School/Fyrsti skóladagurinn:
Scandalous – Mis-Teeq
Úbbosí, greinilega framtíðarskandalar í skólanum!
Falling In Love/Að verða ástfangin:
I Love Rock’N’Roll – Britney Spears
Jújú, svolítið rokkað..
Fight Song/Slagsmálasöngur:
Back at One – Brian McKnight
Hahahaha!! Er hægt að hafa rólegra lag fyrir fight song!! –þetta er sennilega einhver barátta um ástina :p
Prom Night:
Don’t think I’m not – Kandi
Hmm, einhver svik í gangi á prom-nightinu! – frekar bitur yfir því
Life's Okay/Lífið er í lagi:
Try Again – Aaliyah
Hmm ekkert við þessu að segja.. gott að reyna aftur
Mental Breakdown/Andlegt áfall:
Unbreakable – Alicia Keys
Hehe, það er ekkert mental breakdown hér!
Driving/að keyra:
Amazed – Lonestar
Úff greinilega eitthvað ástfangin við að keyra!
Flashback/Endurminning:
Do Somethin’ – Britney Spears
Hmm jájá ok
Getting Back Together/Að ná saman aftur:
Hurt – Christina Aguilera
Hehe já ég hef greinilega verið frekar leiðinleg við einhvern – en gott að við náum nú saman aftur
Wedding/Brúðkaup:
Lonely Girl – Pink
Hmm eitthvað misheppnað brúðkaup.. – eða þá að textinn sé að lýsa tilfinningum fyrir brúðkaupið? Hver veit
Birth Of Child/Barnsfæðing:
Smile – Lily Allen
Já passar það ekki bara fínt
Final Battle/Loka baráttan:
Dance Dance – Fall Out boy
Já dansaðu!
Death Scene/Dauða sena:
The Dutchess – Fergie
Já ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja..
Funeral Song/Jarðarfararsálmur:
Automatic High – S Club 8 (já 8 en ekki 7)
Hmm frekar hresst svona..
End Credits/Kreditlistinn:
What You Waiting For? – Gwen Stefani
Jájá eftir hverju ertu að bíða, taktu áhættu..
Já svona er nú vitleysan í dag..
Ok, af hverju S club 8???
Það er víst eitthvað S Club junior... vissi það ekki fyrr en ég sá það þegar ég var að hlusta á þetta þegar ég var að blogga þeta :p