Rugl dagsins 2
Hér á eftir eru 10 góð ráð ef þér leiðist í búðum.
1. Náðu þér í 24 kassa af smokkum og dreifðu þeim handahófskennt í
innkaupakerrur annarra þegar þeir eru ekki að horfa.
2. Stilltu allar verkjaraklukkurnar í raftækjadeildinni þannig að þær
hringja á 5 mínútna fresti
3. Búðu til slóð með tómatsafa á gólfið alveg að klósettinu.
4. Settu M&M í útsölurekka
5. Þegar starfsmaður snýr sér að þér og býður þér aðstoð, farðu þá að
grenja og segðu: ,,Af hverju getur fólk aldrei látið mig í friði? Hvað hef
ég gert þér?"
6. Horfðu beint í öryggismyndavélina og notaðu hana eins og spegil á meðan
þú borar í nefið.
7. Þegar þú handleikur beitta hnífa í búsáhaldadeildinni spurðu þá
starfsmann hvort geðlyf séu seld í búðinni
8. Feldu þig í fataslám og þegar fólk skoðar föt, stökktu þá fram og segðu
hátt ,,Veldu mig.. veldu mig....."
9. Þegar tilkynning hefur heyrst í hátalarakerfinu taktu þá um höfuðið og
hrópaðu ,,Oh þessar raddir aftur..."
10. Farðu inn í mátunarklefa og kallaðu hátt eftir smátíma: ,,Hey, það
vantar klósettpappír hér!"