<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/18310621?origin\x3dhttp://longlovelust.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>

I am the it girl

 

Blogg kvöldsins - Bannað innan 18!!

Jæja jæja, þá er ég semsagt orðin 22!! (En samt svona þá er ég sko bara 20! verð ekkert eldri! :p) hehe

Afmælisdagurinn byrjaði semsagt á tennis, geðveikt gott veður og fínt að vera úti að spila. Svo kom hádegismaturinn, hér er hefð fyrir því að það sé sungið fyrir afmælisbörnin og ég var engin undantekning, samt var þetta þannig að allir íslensku krakkarnir þurftu að standa upp og syngja! hehehe það semsagt söng 12 manna kór fyrir mig :p Mér finnst það samt best að dönsku krakkarnir fóru að spurja þau útí sönginn um kvöldið og þá hafði "hún er tuttugu og tveggja í dag" víst hljómað eins og "hún er feit og ljót" (veit einhver hvernig það er á dönsku? hljómar það eitthvað eins og 22?) hehe, aumingja danirnir voru þvílíkt hneykslaðir hehehe

En allavega svo var nottlega partý um kvöldið, Ketil, sem átti afmæli líka stóð held ég fyrir einhverju svaka partýi en mér var boðið í herbergi 25 til Sigríðar og Ingveldar. Ég fékk gjöf frá íslensku mafíunni, rósavínflösku sem ég átti að klára um kvöldið! oooog ég fór nottlega létt með það :p hehe Það var svaka stuð hérna hjá okkur, allir blindfullir og sumir skemmtu sér meira en aðrir! Ketil t.d. hljóp nakinn um skólalóðina í tilefni 18 ára afmælisdagsins!! oooog ef einhver er að velta því fyrir sér þá lét ég auðvitað taka mynd af okkur afmælisbörnunum! ;)



Ég fékk mér breskan bjór sem heitir Hoblgoblin eða eitthvað,hehe.



og svo er hérna ein mynd af mér, Dóru, Kristínu og 2 dönskum strákum, greinilega mikið stuð hjá okkur!



En allavega þá var mikið stuð, fórum niðrí bæ eftir partýið hérna og á leiðinni heim stoppuðum við á McDonalds og ég borðaði 2 ostborgara, miðstærð af frönskum, stóra kók og ís með súkkulaðisósu! :p hehehe

Og talandi um át, vorum að enda við að koma úr bænum, fengum okkur að borða í tilefni þess að Sigríður á afmæli á morgun, ég fékk mér nachos í forrétt og í aðalrétt var svo piparsteik með frönskum, bakaðri kartöflu, grænmeti og brauði og núna er ég gjörsamlega að springa! :p hehe

Jæja, ætla að fara að sofa... Bæbæb

 

for this post

 
Anonymous Nafnlaus Says:

ó mæ god......... (roðn)

 
 
Anonymous Nafnlaus Says:

Hahahahahahahahaha!!!!!!!!!!!!!!! Æðisleg mynd!!!! :) Ég er að koma í heimsókn!!!!! Ég er svooooo spennt að ég er að missa mig!!! :)

 
 
Anonymous Nafnlaus Says:

ojjjj.. hvað ertu að gera með mynd af nöktum karlmanni á blogginu þínu?? ógeðis!! en ógeðslega mikið til hamingju með daginn um daginn:)

 
 
Anonymous Nafnlaus Says:

jahá.. snilldar mynd af afmælisbörnunum.. var samt fegin að sjá að þú er fullklædd á myndinni!!! hva er sunna að koma í heimsókn??

 

Hvað segir þú?

 
 
free html hit counters
Dicks Sporting Goods Store
web statistic