Blogg dagsins - Dettifoss
Já, fór að skoðaði Dettifoss í dag. Man ekki eftir að hafa komið þangað áður... Annars hitti ég margt áhugavert fólk í gær og fékk meðal annars að heyra að ég væri "ógeðslega lík" móður minni! veit ekki alveg hvað það á að tákna :p
Allavega, 2 myndir frá Dettifossi, sú fyrri af mér og Ástu, ég var að taka þessa mynd og átti hún að vera af okkur með fossinn í baksýn.... Sú seinni er nú bara af fossinum sjálfum
Jú, vissulega, ef mjög vel er að gáð má sjá fossúða vinstra megin á myndinni. Hún sannar allavega að ég og helmingurinn af þér vorum nálægt fossi, eða í þoku... ;)